Í-Mat
Í-Mat

Starfsmaður í skólamötuneyti

Matarstund leitar að duglegum og góðum mötuneytisstarfsmanni í dagvinnu. Starfið hentar vel þeim sem hafa gaman af skipulagi, snyrtimennsku og samskiptum við börn og samstarfsfólk.

Helstu verkefni eru að undirbúa fyrir hádegistörn, þrif og frágangur í lok dags.

Vinnutími er frá 08:00 - 14:00 og um er að ræða 81% starf.

Matarstund sérhæfir sig í heimilismat í hádeginu fyrir leik- og grunnskóla í Hafnarfirði. Íslensk hráefni, fjölbreytileiki og frumleiki skipta miklu máli í okkar störfum.

Við erum að leitast eftir starfskrafti til lengri tíma.

Ef þú vilt slást í hópinn endilega sendu ferilskrá á og upplýsingar á [email protected] eða sækja um: https://www.imat.is/pages/matradur-i-motuneyti

Góð íslenskukunnátta er kostur, en nauðsynlegt er að skilja og tala ensku og/eða íslensku vel.

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framsetning vöru og ásýnd vinnustaðar
  • Undirbúningur í eldhúsi, salöt o.fl.
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og þekking sem nýtist í starfi
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Að geta unnið í krefjandi og hröðu umhverfi
  • Grunnskilningur á íslensku er nauðsyn eða góð kunnátta í ensku
Auglýsing birt20. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar