
Nathan & Olsen
Nathan & Olsen sérhæfir sig í sölu og markaðssetningu á vörumerkjum á snyrti- og dagvörumarkaði. Fyrirtækið er hluti af 1912 samstæðunni þar sem starfa um 150 manns.
Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan og Olsen er mikilvægur hluti af 1912 samstæðunni en þar starfa um 150 manns sem halda utan mörg af vinsælustu vörumerkjum landsins.
Nathan & Olsen leitar að starfsmanni í pökkun og framleiðslu Til hamingju.
Vinnutími er frá kl. 7:00/8:00/9:00 - 15:00/16:00/17:00 virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn pökkunarstörf
- Áfyllingar
- Frágangur
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við verkstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áreiðanleiki og dugnaður
- Stundvísi, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf
- Góð ensku og/eða íslenskukunnátta
- Reyk-og tóbaksleysi og laus við matarofnæmi
- Geta til að lyfta a.m.k. 25 kg
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt5. ágúst 2025
Umsóknarfrestur12. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Bílaþrif - Car Wash Representative
Lava Car Rental

Gæðaeftirlitsmaður
Steypustöðin

Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin

Almennur starfsmaður óskast í fiskimjölsverksmiðju Brims á Akranesi
Brim hf.

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Vélamaður á Patreksfirði
Vegagerðin

Hamborgaragerð
Kjötsmiðjan

Tækjamaður - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Verkamaður / Smiður
Enso