
Ölgerðin
Lykillinn að velgengni fyrirtækja er að hluta fólginn í mannauði þeirra.
Við drögum að og höldum hæfasta starfsfólkinu með hvetjandi fyrirtækjamenningu án fordóma og með áherslu á jafna möguleika. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur af skapandi og framsæknu fólki. Sjálfbærni er samofin menningu, við eyðum allri sóun og nýtum okkur stafræna tækni til umbóta sem skapar okkur samkeppnisforskot.
Við sinnum hverjum viðskiptavini og birgja eins og hann væri okkar eini og setjum aðeins þau vörumerki á markað sem eru, eða hafa möguleika á að vera, fremst í sínum flokki.
Við erum keppnis, gerum hlutina fyrr og betur en aðrir og leggjum metnað í að skapa eftirsóttasta vinnustað landsins.
Markmið Ölgerðarinnar er að hafa yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi. Starfsfólk Ölgerðarinnar stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda. Fjölbreyttur bakgrunnur starfsmanna gerir vinnustaðinn skemmtilegan.

Starfsmaður í áfyllingar á Akranesi - hlutastarf
Við leitum að ábyrgðarfullri, hraustri og duglegri manneskju til að sjá um að fylla á og framstilla drykkjarvörum Ölgerðarinnar á Akranesi í hlutastarf.
We are looking for á responsible and hardworking person to stock and set up our products, part time.
Viðkomandi manneskja er fulltrúi þeirra vörumerkja sem hún annast og ber ábyrgð á að vörurnar séu framsettar á sem söluvænlegastan hátt í verslanir.
The person in question is a representative of the brands and is responsible for ensuring that the products are presented in the best possible way in stores.
Hlutverk /Role:
- Að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra/ To serve customers and meet their needs.
- Að framstilla drykkjarvöru á faglegan hátt/ To produce beverages in a professional way.
- Að fylla á hillur, kæla og framstillingar í verslunum/ Filling shelves, refrigerators, and presentations in stores
- Að hámarka sölutækifæri og lágmarka rýrnun í samvinnu við sölumenn/To maximize sales opportunities and minimize shrinkage in collaboration with salespeople.
- Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk/ To ensure professional communication with customers and colleagues.
Menntunar- og hæfniskröfur /Education and skill requirements
- Bílpróf/Driver’s license
- Sjálfstæð vinnubrögð / Independent
- Jákvæðni, áreiðanleiki og framsækni / Positive, reliable and progressive
- Hreint sakarvottorð / A clean criminal record
Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.
We encourage people of all genders to apply.
Auglýsing birt10. apríl 2025
Umsóknarfrestur20. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Bílstjórar og vélamenn
Berg Verktakar ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Steypubílstjóri á Selfossi - Sumarstarf
Steypustöðin

Sumarstarf N1 verslun Reyðarfjörður
N1

Meiraprófsbílstjóri
Samskip

Meiraprófsbílstjóri
Terra hf.

Útkeyrsla og lager
Ofar

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf