
Ísgerð Hafnarfjarðar og skyrbar
Ísgerð Hafnarfjarðar og skyrbar. Þar bjóðum við uppá rjómaís, gamaldagsís og gelató kúluís. Einnig erum við með skyrbar þar sem hægt er að fá skyrskálar, boozt og safa. Höfum einnig gott úrval af vegan skálum.
Opnum seinnipartinn í mars 2025.
Starfsmaður á vakt
Við hjá Ísgerð Hafnarfjarðar og skyrbar leitum að drífandi og jákvæðum einstakling. Um fullt starf er að ræða á 2-2-3 vöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla í ísbúð og skyrbar
Þjónusta við viðskiptavini
Þrif
Móttaka og afhending á vörum
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Stundvísi
Jákvæðni og dugnaður
Söluhæfileikar
Góð og rík þjónustulund
Sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing birt2. mars 2025
Umsóknarfrestur11. mars 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Bæjarhraun 2, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaEldhússtörfHugmyndaauðgiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf

Sumarstarf dagvinna
Betri stofan

Starfsmaður í verslun, Akranes
Lindex

Verslunarstjóri í Spöng
Ísbúð Huppu

Býtibúr framtíðarstarf - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Sumarstarf í borðsal - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Við leitum að starfsfólki í dagvinnu á virkum dögum
Nings

Matreiðslumaður / Kitchen staff
Tres Locos

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Seasonal full- and part time.
2Guys

Starfsmaður í dagþjónustu - tímabundið starf
Hlymsdalir Egilsstöðum

Sölufulltrúi Red Bull til veitingahúsa
Red Bull / Steindal Heildverslun