
Heimavist MA og VMA
Heimavist MA og VMA er heimavist fyrir nemendur sem stunda nám við Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri.
Yfir skólaárið dvelja um 300 íbúar á heimavistinni þar sem áhersla er lögð á að tryggja þeim öryggi og að skapa góðar og heimilislegar aðstæður.
https://www.heimavist.is/
STARFSMAÐUR Á HEIMAVIST 51% STAÐA
Heimavist MA og VMA leitar að öflugum aðilatil að slást í góðan hóp starfsmanna og starfa í lifandi umhverfi.
Yfir skólaárið dvelja um 300 íbúar, sem stunda nám við Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri, á heimavistinni þar sem rík áhersla er lögð á að tryggja íbúum heimavistarinnar öryggi og að skapa góðar og heimilislegar aðstæður.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni viðkomandi er aðstoð við íbúa, ræstingar og önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að aðila með mikla þjónustulund og samskiptahæfni og sem hefur gaman af að starfa með ungmennum.
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur20. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eyrarlandsvegur 28, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Öryggisvörður
Max Security

Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Car Cleaning
Lotus Car Rental ehf.

FORSTÖÐUMAÐUR ÍÞRÓTTAMANNVIRKJA
Grímsnes- og Grafningshreppur

Starf í ferðaþjónustu
South Central

Rental Agent
Cozy Campers Iceland

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Störf við ræstingar á Akranesi
Hreint ehf

Ræstitæknir - Laundry and cleaning job
Læknisfræðileg myndgreining ehf.

Baðvörður - Kópavogslaug
Kópavogsbær

Husvörður / Facility caretaker
Hotel Örkin

Housekeeping
Torfhús Retreat