Torfhús Retreat
Torfhús Retreat
Torfhús Retreat

Housekeeping

Við hjá Torfhús Retreat erum að leita eftir jákvæðum, metnaðarfullum og umfram allt faglegum einstaklingum til þess að styrkja okkar frábæra teymi.

Með þessari auglýsingu erum við sérstaklega að leita eftir orku miklum einstaklingum sem eru með næmt auga fyrir hreinlæti, geta unnið vel í teymi og eru með reynslu af ræstingum.

Í stuttu máli felur starfið í sér að þrífa herbergi, þvo þvott og hjálpa okkur að gera dvöl gesta okkar á Torfhús Retreat sem eftirminnilegasta..

Hlökkum til að heyra frá þér!

---------------------------------------------------------------------------------------------------------

We at Torfhús Retreat are looking for positive, ambitious and professional people to join our team of professionals.

In this advertisement we are seeking to find an enthusiastic person that has a great eye for detail and cleanleness, can work well in a team and has an experience in housekeeping.

In short, the job description is to clean rooms, do the laundry and help us make the stay for our guests at Torfhús Retreat as memoriable as possible.

We look forward to hearing from you!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þrif og umsjón á sameiginlegum rýmum.
  • Þrif og umsjón með þvottahúsi.
  • Þrif og umsjón með heitum pottum.
  • Þrif og umsjón á herbergum.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund og fagleg framkoma.
  • Jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Reynsla af ræstingum.
  • Ökuréttindi.
  • Áræðaleiki.
Fríðindi í starfi
  • Ódýrt Húsnæði
  • Hádegismatur
Auglýsing birt4. ágúst 2025
Umsóknarfrestur11. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalsholt , 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar