Starfskraftur óskast

Við hjá Vero Moda leitum af starfsfólki í nýja og betrumbætta verslun okkar í Kringlunni!
Starfshlutfall fer eftir vaktaplani verslunar og getur verið breytilegt.

Við leitumst eftir fólki sem vinnur vel í hóp ásamt því að geta sýnt frumkvæði í starfi. Einnig þarf viðkomandi að hafa brennandi áhuga á tísku.

Hjá Vero Moda starfar gríðarlega flottur hópur af skemmtilegu og færu fólki sem elskar föt og fylgihluti. Við vinnum í góðri samvinnu og leggjum mikinn metnað í að veita frábæra og faglega þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Veita viðskiptavinum góða þjónustu
  • Áfyllingar og frágangur á vörum í verslunum og lager
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af verslunar og/eða þjónustustörfum er kostur
  • Rík þjónustulund og sölugleði
  • Jákvæðni, metnaður og framtaksemi
  • Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi

Góður starfsmannaafsláttur af vörum Bestseller

Auglýsing birt17. september 2024
Umsóknarfrestur26. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar