Rammagerðin
Rammagerðin

Rammagerðin-Reykjavík

Rammagerðin leitar eftir starfsfólki í verslanir sínar í Reykjavík.

Unnið er á vöktum. Áætlað er að viðkomandi hefji störf sem fyrst.

Við leitum að starfsfólki 20 ára og eldri í framtíðarstarf.

Rammagerðin er reyklaus vinnustaður.

Byrjað verður strax að vinna úr umsóknum og eru áhugasamir hvattir til að sækja um sem fyrst.

Vinsamlegast sendið ferilskrá með umsókninni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og þjónusta við viðskiptavini
  • Áfyllingar og ásýnd verslunar
  • Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvætt viðmót og þjónustulund
  • Framúrskarandi hæfileikar í mannlegum samskiptum
  • Íslenskukunnátta er kostur
  • Enskukunnátta er skilyrði
  • Áhugi á sölumennsku 
  • Reynsla af sölustörfum 
  • Öguð vinnubrögð og sveigjanleiki
  • Áræðanleiki og stundvísi
  • Kunnátta í öðrum tungumálum er kostur
Auglýsing birt19. september 2024
Umsóknarfrestur1. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Skólavörðustígur 12, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.VöruframsetningPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar