
Starfskraftur í vöruhús ÓJ&K-ÍSAM
ÓJ&K-ÍSAM óskar eftir framtíðar starfskrafti í vöruhús. Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Vinnutíminn er frá 8:00 – 17:00 en til kemur stytting vinnuvikunnar annan hvern föstudag. Umsækjandi þarf að búa yfir sjálfstæði í vinnubrögðum, færni í samskiptum, stundvísi og almennu hreysti.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Tínsla og afgreiðsla pantana
· Móttaka á vörum inn í vöruhús
· Almenn lagerstörf
· Lyftararéttindi eru kostur
Auglýsing birt28. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lagerstarfsmaður/Warehouse Employee
Coripharma ehf.

Bílstjóri í vörumóttöku
Bláa Lónið

Sumarstörf á lager
Fríhöfnin

Fjölbreytt sumarstörf / Various summer positions
BANANAR

Sumarstarf - Lager og útkeyrsla
Landfari ehf.

Vörutínsla - Kvöld og helgar
Bakkinn vöruhótel

Starfsmaður óskast á lager - tiltekt
Esja Gæðafæði

Almenn umsókn
BAUHAUS slhf.

Lagerfulltrúi í vöruhúsi
Veltir

Lagerstarf / KEF Airport
Lagardère Travel Retail

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Bílstjóri á lager
Klettur - sala og þjónusta ehf