
Tokyo Sushi Glæsibær
Starfsfólk í Afgreiðslu Tokyo sushi
Tokyo Sushi í Glæsibæ leitar að jákvæðu starfsfólki með góða þjónustulund.
Boðið er upp á morgun-, kvöld- og helgarvaktir
Um er að ræða fasta vaktaviku með möguleika á auka vöktum.
Um starfið:
- Taka á móti viðskiptavinum og veita góða þjónustu
- Fara með mat á borð og sinna afgreiðslu
- Sjá um að borð og salur séu hrein og snyrtileg
- Fylgja vinnureglum og leiðbeiningum Tokyo Sushi
Hæfniskröfur:
-
Umsækjendur verða að vera 18 ára eða eldri
-
Nauðsynlegt er að tala bæði íslensku og ensku
(umsóknir án íslenskukunnáttu verða ekki teknar til greina)
-
Reynsla af afgreiðslu eða þjónustustörfum er kostur
Ef þú ert jákvæður, ábyrg og nýtur þess að vinna með fólki, viljum við heyra frá þér!
Umsóknir eru skoðaðar jafnóðum.
Fríðindi í starfi
- Matur á vöktum
- Starfsafsláttur hjá Tokyo sushi
Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

FULL TIME CHEF WOK IN VIK Y MYRDAL
E.Guðmundsson ehf.

Barþjónn á La Trattoria, Smáralind
La Trattoria

Sölufulltrúi Fyrirtækjasviðs
Nathan hf.

Afgreiðsla - Akureyri
Sykurverk Café

Regular part-time waitress/waiter
Flame Restaurant

Þjónn í hlutastarf
Sumac Grill + Drinks

Experienced Pizza Chef and Restaurant Waiter/waitress full/ part time.
Spice Grill ehf.

Starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Matarstund

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Matarstund

Þjónusta í sal fullt starf-vaktavinna
Spíran

Kanntu að Tikka og Masala? Almennar stöður og vaktstjórar í boði.
Indian Spice