Sumac Grill + Drinks
Sumac Grill + Drinks
Sumac Grill + Drinks

Þjónn í hlutastarf

Við á Sumac erum að bæta við okkur brosmildum og skemmtilegum þjónum í hlutastarf. Þetta er tilvalið starf fyrir framhaldsskólanámsmenn eða háskólafólk!

Sumac er spennandi veitingastaður á Laugavegi 28.

Sumac Grill + Drinks er undir áhrifum frá Norður Afríku og Líbanon. Íslenskt hráefni er eldað með kryddum og hefðum frá norður Afríku. Sumac sérhæfir sig í spennandi kokteilum undir Miðausturlenskum áhrifum, ásamt vínum frá Lebanon í bland við klassísk vín úr gamla heiminum.

  • Þjónn í hlutastarf

Hæfniskröfur

  • Glaðlegur og brosmildur einstaklingur
  • Góð hæfni í samskiptum.
  • Frumkvæði
  • Vera 20ára eða eldri



Auglýsing birt13. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Laugavegur 28, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Þjónn
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar