
Sumac Grill + Drinks
Veitingastaður á besta stað á laugavegi
Sumac sækir innblástur innviða og andrúmslofts frá borginni Beirut í Lebanon, og nostalgíunni sem þar svífur yfir vötnum. Hið fína & fágaða mætir hinu hrjúfa & hróstruga, í borginni sem áður var nefnd París austursins.
Sumac Grill + Drinks er undir áhrifum frá Marakkó og Líbanon. Íslenskt hráefni eldað með kryddum og hefðum frá norður afriku. Sumac bíður uppá spennandi koktaila og vín frá Lebanon og Marakkó í bland við klassísk evrópsk vín.

Þjónn í hlutastarf
Við á Sumac erum að bæta við okkur brosmildum og skemmtilegum þjónum í hlutastarf. Þetta er tilvalið starf fyrir framhaldsskólanámsmenn eða háskólafólk!
Sumac er spennandi veitingastaður á Laugavegi 28.
Sumac Grill + Drinks er undir áhrifum frá Norður Afríku og Líbanon. Íslenskt hráefni er eldað með kryddum og hefðum frá norður Afríku. Sumac sérhæfir sig í spennandi kokteilum undir Miðausturlenskum áhrifum, ásamt vínum frá Lebanon í bland við klassísk vín úr gamla heiminum.
- Þjónn í hlutastarf
Hæfniskröfur
- Glaðlegur og brosmildur einstaklingur
- Góð hæfni í samskiptum.
- Frumkvæði
- Vera 20ára eða eldri
Auglýsing birt13. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 28, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÞjónn
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bartender/ Barþjónn
Bragðlaukar

Þjónn/Gengilbeina. Waiter/Waitress
Bragðlaukar

Sölufulltrúi Fyrirtækjasviðs
Nathan hf.

Regular part-time waitress/waiter
Flame Restaurant

Experienced Pizza Chef and Restaurant Waiter/waitress full/ part time.
Spice Grill ehf.

Assistant Cook
CCP Games

Aðstoðarveitingastjóri Saffran Fákafen
Bragðheimar ehf.

Starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Matarstund

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Matarstund

Aukavinna, kvöld og helgar / Part time job evenings and weekends.
Northern Light Inn

Vaktstjóri
Top Wings

Þjónusta í sal fullt starf-vaktavinna
Spíran