Icelandair
Icelandair
Icelandair

Starf í útflutningi á Keflavíkurflugvelli

Starf í útflutningi á Keflavíkurflugvelli

Icelandair óskar eftir að ráða til sín sjálfstæðan og lausnamiðaðan einstakling í útflutningsstarf á skrifstofu Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Viðkomandi mun starfa með frábæru þjónustuteymi fyrirtækisins á svæðinu.

Um er að ræða lifandi og krefjandi starf við undirbúning og afgreiðslu flugsendinga í leiðarkerfi Icelandair þar sem reynir á skipulögð vinnubrögð og útsjónarsemi í fjölbreyttum verkefnum. Um er að ræða framtíðarstarf í vaktarvinnu.

Starfssvið:

  • Umsjón og úrvinnsla á vörusendinum milli landa
  • Samskipti við viðskipatavini
  • Aðstoð við afgreiðslu
  • Þjónusta í síma og bókanir sendinga
  • Móttaka á hættulegum varningi (Dangerous Goods)
  • Skjalavarsla og frágangur við tollakerfi
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Framúrskarandi samkiptahæfileikar
  • Jákvæðni, frumkvæði og rík þjónustulund
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg
  • Góð tölvufærni

Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.

Umsóknir ásamt ferilskrá óskast eigi síðar en 15. ágúst.

Nánari upplýsingar veita:

Arnar Snær Pétursson, Deildarstjóri, [email protected]

Jóhannes Bragi Gunnarsson, Duty Manager, [email protected]

Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar