
Kraftvélar ehf.
Kraftvélar er leiðandi fyrirtæki í sölu og leigu á hágæða atvinnutækjum og þjónustu í kringum þau.
Hjá Kraftvélum starfa um 50 manns og öll leggjum við mikla áherslu á góða þjónustu og góð samskipti, innanhúss sem utan og hér ríkir góður starfsandi.

Standsetning nýrra og notaðra tækja
Við leitum að vinnusömum aðila til að starfa innan sölusviðs Kraftvéla að vinna í kringum
lyftara, vinnuvélar og landbúnaðartæki. Þetta starf gæti hentað vel fyrir aðila sem eru
vanir viðgerðum en vilja komast í rólegra umhverfi og smærri viðgerðir.
Starfssvið:
- Almenn standsetning nýrra og notaðra tækja
- Smærri og einfaldari viðgerðir
- Þrif á nýjum og notuðum tækjum
- Smærri útlitsviðgerðir eins og að sparsla og mála notuð tæki
- Smurþjónusta tækja
Hæfinskröfur:
- Reynsla af viðgerðum
- Stundvísi, ósérhlífni og sveigjanleiki
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
- Bílpróf
- Vinnuvélaréttindi mikill kostur
Áhugasamir sendi umsókn fyrir 15. október á netfangið
[email protected]. Öllum umsóknum verður svarað.
Auglýsing birt29. september 2025
Umsóknarfrestur15. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 6, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Suzuki mótorhjól, utanborðsmótorar og fjórhjól - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Starfsmaður í Þjónustudeild
Landstólpi ehf

Starfsmaður óskast (Smur og dekkjaþjónusta)
Bíleyri ehf.

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Óskum eftir bifvélavirkja
Bifreiðaverkstæðið Toppur ehf

Bifvélavirkjar
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Viðgerðarmaður / Bifvélavirki – Rafmagnsrútur og rafhlöðukerfi
YES-EU ehf.

Starfsmaður á netaverkstæði - Sauðárkrókur
Ísfell

Smiður / Carpender
Rafha - Kvik