Stálsmiður og vélvirki
Við hjá Bergstál leitum eftir að bæta við starfsmanni í frábært teymi okkar.
Leitum af vélvirkjum, vélfræðingum, suðumönnum, stálsmiðum eða vönum mönnum í viðgerðum
Einnig skoðum við að taka áhugasama nema.
Vegna frábærrar verkefnastöðu óskum við eftir einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt og eru lausnarmiðaðir.
Með iðnréttindi eða áralanga reynslu á sínu sviði.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í stálsmíði og vélvirkjun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bergstál sinnir allri stálsmíði, vélvirkjun, málmsuðu og ýmsu öðru.
- Bergstál veitir fyrirtækjum þjónustu í fyrirbyggjandi viðhaldi á ýmsum vélbúnaði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í vélvirkjun/stálsmíði eða áralöng reynsla
- Íslenska – eða góð enskukunnátta er skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur.
- Kælir með skyr og drykkjum í kaffinu.
- Aksturstyrkur.
Auglýsing birt13. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Enska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Selvík 3, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjórsársvæði, rekstur og viðhald aflstöðva
Landsvirkjun
Óskum eftir færum tæknimönnum
Sleggjan atvinnubílar
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates
Járniðnaðarmaður
Norðurorka hf.
Járnsmiður og trésmiður 100% störf
KRUMMA EHF
Bifvélavirki óskast til starfa
Mazda á Íslandi | Brimborg
Blikksmiður og eða smiður
Blikksmiðja Ágústs Guðjónss ehf
Skoðunarmaður ökutækja í Reykjanesbæ
Frumherji hf
Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Söluráðgjafi rafbúnaðar
Johan Rönning
Vélstjóri í framleiðsludeild
Pure North