Stálsmiður og vélvirki
Við hjá Bergstál leitum eftir að bæta við starfsmanni í frábært teymi okkar.
Leitum af vélvirkjum, vélfræðingum, suðumönnum, stálsmiðum eða vönum mönnum í viðgerðum
Einnig skoðum við að taka áhugasama nema.
Vegna frábærrar verkefnastöðu óskum við eftir einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt og eru lausnarmiðaðir.
Með iðnréttindi eða áralanga reynslu á sínu sviði.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í stálsmíði og vélvirkjun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bergstál sinnir allri stálsmíði, vélvirkjun, málmsuðu og ýmsu öðru.
- Bergstál veitir fyrirtækjum þjónustu í fyrirbyggjandi viðhaldi á ýmsum vélbúnaði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í vélvirkjun/stálsmíði eða áralöng reynsla
- Íslenska – eða góð enskukunnátta er skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur.
- Kælir með skyr og drykkjum í kaffinu.
- Aksturstyrkur.
Auglýsing birt13. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Enska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Selvík 3, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Vélstjóri í framleiðsludeild
Pure North
Viðgerðarmaður á Vélaverkstæði
Vélavit ehf
Vanur kælimaður óskast til starfa
Rafstjórn ehf
Smiðir í ryðfríu stáli – spennandi tækifæri
Slippurinn Akureyri ehf
Verkstjóri í stálsmiðju – Slippurinn Akureyri
Slippurinn Akureyri ehf
Bifvélavirki óskast til starfa
Mazda á Íslandi | Brimborg
Blikksmiður og eða smiður
Blikksmiðja Ágústs Guðjónss ehf
Uppsettningar á handriðum / Instalation of handrails
Stál og Suða ehf
Söluráðgjafi rafbúnaðar
Johan Rönning
Afgreiðsla í verslun og lager
Kristján G. Gíslason
Stálsmiður
Icelandair
Hefur þú áhuga á vinnuvélum?
Rio Tinto á Íslandi