
Teledyne Gavia ehf.
Teledyne Gavia ehf. er íslenskt hátæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir ómannaða og sjálfstýrða kafbáta (Autonomous Underwater Vehicles). Teledyne Gavia framleiðir Gavia AUV, Osprey AUV og SeaRaptor AUV. Fyrirtækið er í fremstu röð í sínu fagi og selur vörur sínar víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið er í eigu bandaríska félagsins Teledyne Technologies.
Nánari upplýsingar er að finna á www.teledynemarine.com/gavia

Software Engineer
Teledyne Gavia leitar að metnaðarfullum forritara í hugbúnaðarteymi fyrirtækisins til að vinna að lausnum fyrir sjálfvirka kafbáta fyrirtækisins. Hópurinn þróar fjölbreyttan sérhæfðan hugbúnað sem notaður er í vörum fyrirtækisins, þar á meðal stjórnkerfi um borð í kafbátunum og notendaviðmót í Windows til eftirlits og stýringar.
Ef þú hefur áhuga á hátækni og langar að vinna á spennandi sviði, þá gæti þetta verið kjörið tækifæri fyrir þig!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þróun og viðhald á gluggaumhverfis notendaviðmóti (Windows)
- Þróun og viðhald á hugbúnaði sem keyrir á kafbátum
- Skjölun og prófanalýsingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- B.Sc. á sviði hugbúnaðarverkfræði, tölvunarfræði eða skyldra greina. (M.Sc. er kostur)
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð og framtakssemi
- Þekking og nokkura ára reynsla af hugbúnaðarþróun er kostur
- Þekking og reynsla á Python er krafa. Þekking og reynsla á forritun í gluggaumhverfi er kostur
- Gott vald á ensku í ræðu og riti
- Geta til að vinna í breytilegu umhverfi og hæfni til að vinna í hóp
Auglýsing birt18. nóvember 2025
Umsóknarfrestur28. nóvember 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Vesturvör 29, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Gagnasérfræðingur
Orkusalan

Tækniaðstoð og stafrænar lausnir
Atlantik

Viltu starfa í upplýsingatækni?
OK

Senior Full Stack forritari
VÍS

Senior Software Engineer, Framework Engineering
Asana

Ert þú sérfræðingur í upplýsingatækni og öryggismálum – með áhuga á gagnagreiningu og nýsköpun?
Samkeppniseftirlitið

Tæknimaður HljóðX lausna
HljóðX

Engineering & Delivery Lead (International Customers)
Tern Systems

Machine Learning Engineer
Smitten

Hugbúnaðarsérfræðingur
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Senior Data Analyst
Bókun / Tripadvisor

VFX Artist
CCP Games