
Útilegumaðurinn ehf
Í maí 2018 opnaði Útilegumaðurinn 2.200 fm. sýningarsal, verslun og verkstæði að Bugðufljóti 7 í Mosfellsbæ.
Útilegumaðurinn sérhæfir sig í innflutningi og sölu á hjólhýsum, tjaldvögnum og öðrum ferðavögnum. Einnig er glæsileg verslun með aukahlutum. Verkstæði sem sinnir öllum standsetningum og viðgerðum á ferðavögnum.

Söluráðgjafi
Óskum eftir að ráða inn Söluráðgjafa notaðra vagna til að vinna með okkur í sumar
Um er að ræða 100% vinnu
Virka daga frá 9.00-18.00 og annan hvern laugardag frá 11.00-15.00
Söluráðgjafi:
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Ráðgjöf og sala til viðskiptavina í gegnum síma, tölvupóst og í sýningarsalnum
- Tilboðsgerð
- Samskipti við núverandi og nýja viðskiptavini
- Sala og kynning á vörum fyrirtækisins
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Áhugi og reynsla af sölumennsku
- Þekking á DK er kostur
- Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, samviksusemi og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta
- Gott vald á íslensku
Starfsmenn þurfa að hafa ríka þjónustulund, metnaðarfullur og vera snyrtilegur
Útilegumaðurinn er vinnustaður sem áhersla er lögð á góða þjónustu og vöruþekkingu
Öll kyn eru hvött til að sækja um
Umsóknir og ferilskrá berist á [email protected]
Auglýsing birt13. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bugðufljót 7, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi Johan Rönning á Reyðarfirði
Johan Rönning

Kubbabúðin - Skapandi hlutastarf
LEGO

Dulbúinn viðskiptavinur
Helion Market Research CVBA

Sölumaður / Sölufulltrúi
Sölutraust

Tæknisinnaður sölumaður - Akureyri
Tölvutek - Akureyri

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Akranesi
VÍS

Afgreiðslufulltrúi í Keflavík
Hertz Bílaleiga

Söluráðgjafi BMW
BL ehf.

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Söluráðgjafi hugbúnaðarlausna
Advania

Umsjón samfélagsmiðla - Sölumaður
100 bílar ehf

Sölufulltrúi í símasölu
DHL Express Iceland ehf