Útilegumaðurinn ehf
Útilegumaðurinn ehf
Útilegumaðurinn ehf

Söluráðgjafi

Óskum eftir að ráða inn Söluráðgjafa notaðra vagna til að vinna með okkur í sumar

Um er að ræða 100% vinnu

Virka daga frá 9.00-18.00 og annan hvern laugardag frá 11.00-15.00

Söluráðgjafi:

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Ráðgjöf og sala til viðskiptavina í gegnum síma, tölvupóst og í sýningarsalnum
  • Tilboðsgerð
  • Samskipti við núverandi og nýja viðskiptavini
  • Sala og kynning á vörum fyrirtækisins
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Áhugi og reynsla af sölumennsku
  • Þekking á DK er kostur
  • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, samviksusemi og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Gott vald á íslensku

Starfsmenn þurfa að hafa ríka þjónustulund, metnaðarfullur og vera snyrtilegur

Útilegumaðurinn er vinnustaður sem áhersla er lögð á góða þjónustu og vöruþekkingu

Öll kyn eru hvött til að sækja um

Umsóknir og ferilskrá berist á [email protected]

Auglýsing birt13. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bugðufljót 7, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar