Blekhylki.is / Simaveski.is
Blekhylki.is / Simaveski.is

Sölumaður í Smáralind - Helgarstarf - önnur hver helgi

Afgreiðslustarf í verslun okkar í Smáralind þar sem seldir eru aukahlutir fyrir farsíma og prentara. Viðkomandi þarf að treysta sér til þess að vera einn á vakt og stjórna versluninni á vinnutíma. Unnið er aðra hvora helgi Laugardag frá kl 11-18 og Sunnudag frá kl 12-17.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sölustarf og tæknileg aðstoð
  • Halda verslun þrifalegri
  • Áfylling á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stundvísi og heiðarleiki
  • Starfsmaður þarf að vera duglegur og tilbúinn að taka ábyrgð
  • Tæknilega þenkjandi
  • Reynsla af verslunarstörfum er plús
Auglýsing birt21. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smáralind
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar