
Ferðavefir ehf
Ferðavefir tengja saman gististaði, ferðaþjónustufyrirtæki og ferðamenn með upplýsingapóstum og vefsíðum sem bera heitið My Visit.
Ferðavefir voru stofnaðir í október 2015. Markmiðið er að upplýsa ferðamenn sem koma til Íslands, betur um það landsvæði sem þeir eru að ferðast til hverju sinni. Við höfum hannað upplýsingavefi fyrir hvern landshluta fyrir sig þar sem áhersla er lögð á að hafa hnitmiðaðar og gagnlegar upplýsingar í bland við upplýsingar um fyrirtæki sem skara fram úr á svæðinu.
Algengt er að ferðamenn leiti til móttökustarfsfólks á gististöðum til þess að fá upplýsingar um veitingastaði, afþreyingu eða aðra þjónustu í nágrenninu. Upplýsingavefirnir My Visit Iceland eru hugsaðir sem slíkt persónulegt samtal við ferðamenn. Aðsókn að vefjunum kemur að stórum hluta gististöðum frá svæðinu, við bókun gistingar og oft áður en ferðamaðurinn kemur til landsins.
Þegar hafa fjölmörg fyrirtæki lagt verkefninu lið. Meðal auglýsenda nú eru eftirfarandi fyrirtæki: Penninn Eymundsson, TREX, Eldheimar, Einsi Kaldi Súfistinn, Flugfélag Íslands og Jarðböðin á Mývatni. Í dag eru um 100 fyrirtæki sem auglýsa vörur sínar og þjónustu hjá My Visit Iceland, á fjórum upplýsingavefjum.

Sölumaður
Ferðavefir er sérhæft og traust fyrirtæki á sviði stafrænna sölu og markaðsmála í ferðaþjónustu með yfir 15 ára rekstrarsögu.
Góðar vörur/þjónustur og tekjumöguleikar !
Viðkomandi verður að vera heiðarlegur, geta unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði og vera góð/ur í mannlegum samskiptum.
Reynsla af sölustörfum er skilyrði.
Sala á vefsíðu lausnum til ferðaþjónustufyrirtækja, afþreyingafyrirtækja og veitingastaða.
Sala á upplýsinga og tæknilausnum fyrir hótel og aðra gististaði á landsvísu sem og afþreyingarfyrirtækjum og veitingastöðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sölumennska
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af sölu og vilji til að ná árangri
Auglýsing birt19. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. febrúar 2026
Laun (á mánuði)500.000 - 1.500.000 kr.
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Sölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Sölumaður hótel og veitingadeildar
Ölgerðin

Útilíf Kringlunni - Fullt starf
Útilíf

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.

Söluráðgjafi í Nýja bíla
Toyota

Verkefnastjóri stórra styrkja
UNICEF á Íslandi

Weekday - Sales Advisor 8H/week
Weekday

ATVINNA Í BOÐI HELGAR- OG SUMARSTARF
Birgisson

Söluráðgjafi í verslun
Birgisson

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Sölufulltrúi í verslun Stórhöfða 25. Helgar- og sumarstarf.
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni