Eirvík ehf.
Eirvík ehf.

Sölufulltrúi - Helgarstarf í vetur

Eirvík leitar að öflugum einstaklingi í starf sölufulltrúa heimilstækja. Starf sölufulltrúa er fjölbreytt og felst í frábærri þjónustu og miðlun upplýsinga til viðskiptavina. Vöruúrval Eirvík er fjölbreytt og því krefst starfið góðrar þekkingar á vörum og þjónustu.

Um er að ræða helgarstarf í vetur með möguleika á sumarstarfi 2026.

Vinnutími er laugardagar frá 11:00 - 15:00.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öll almenn sölu- og þjónustustörf í Eirvík
  • Afgreiðsla á vörum úr Progastro hluta sýningarsals
  • Áfyllingar í verslun
  • Tilfallandi lagerstörf eftir þörfum
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð færni á tölvur
  • Gott vald á íslenskri og enskri tungu
  • Jákvæður einstaklingur sem er góður í mannlegum samskiptum
  • Góð skipulagsfærni og frumkvæði
  • Eirvík er reyklaus vinnustaður
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur24. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Reyklaus
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar