
Rammagerðin og 66°Norður á Keflavíkurflugvelli
Rammagerðin og 66°Norður á Keflavíkurflugvelli óska eftir að ráða öfluga og drífandi sölurfulltrúa í verslanir sínar,til liðs við skemmtilegan hóp starfsmanna. Við leggjum áherslu á góða þjónustu og leitum því af aðila með reynslu af sölumennsku og þjónustu. Úrvinnsla umsókna hefst strax.
Um er að ræða framtíðarstarf. Unnið er á vöktum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala, þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina í verslun.
- Eftirfylgni sölu.
- Framstillingar.
- Áfyllingar og ásýnd verslunar
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Einstaklingur með brennandi áhuga á sölumennsku.
- Áhugi og þekking á íslenskri hönnun.
- Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar.
- Hafir frumkvæði, sé virkur og drífandi starfskraftur.
- Getir leyst vandamál á sjálfstæðan og ábyrgðarfullan hátt.
- Stundvísi, áreiðanleiki og reglusemi.
- Reynsla af sölustörfum, æskileg
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur20. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðReyklausSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla í verslun
Klukkan

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Öryggisvörður
Max Security

Spennandi starf í sölu á dælu- og vélbúnaði
HD Iðn- og tækniþjónusta

Helgar og aukavinna í tískuvöruverslun
Curvy verslun

Full-time shop assistant (Ice Cream and Chocolate Store)
Omnom Chocolate

Vestmannaeyjar: Deildarstjóri í timbursölu
Húsasmiðjan

Reyndur móttökustarfsmaður óskast
Hótel Klettur

A4 Selfoss – Skemmtilegt hlutastarf
A4

Vaktstjóri í 100% starf - Shift leader full time
Brauð & co.

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Aðstoðarverskstjóri – Tokyo Sushi (Krónan staðsetningar)
Tokyo Sushi Nýbýlavegur