
Heimilistæki / Tölvulistinn
Heimilistæki og Tölvulistinn eru keðja heimilistækja- og tölvuverslana sem reknar eru í sameiningu á landsbyggðinni.
Verslanir Heimilistækja og Tölvulistans á landsbyggðinni eru á Akureyri, Egilsstöðum, Selfossi og Reykjanesbæ.
Verslanirnar eru hluti af Heimilistækja fjölskyldunni sem á og rekur fjölbreyttar verslanir um land allt. Verslanir samstæðunnar eru Heimilistæki, Tölvulistinn, Rafland, Byggt og búið, Kúnígúnd og Iittala búðin en auk þess rekur fyrirtækið Raftækjalagerinn og verkstæði. Hjá samstæðunni starfa tæplega 200 starfsmenn í fjölbreyttum störfum þar sem lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi og vinalegan starfsanda.

Sölufulltrúi á Akureyri
Verslun Tölvulistans, Heimilistækja og Kúnígúnd á Akureyri leitar að áhugasömum og þjónustulunduðum sölufulltrúa í fullt starf í verslun okkar á Suðurlandsbraut. Við bjóðum upp á framtíðarstarf í öflugu og jákvæðu starfsumhverfi, þar sem ráðgefandi sala og framúrskarandi þjónusta eru í forgrunni.
📅 Vinnutími
- Virka daga kl. 10–18
- Annan hvern laugardag 10-17
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini með áherslu á faglega ráðgjöf
- Áfyllingar, framstillingar og móttaka á vörum
- Afgreiðsla og afhending pantana
- Þrif og almenn verslunarstörf
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og áhugi á tölvum, raf- og heimilistækjum
- Áhugi á heimilis-, eldhús- og gjafavörum.
- Reynsla af sölu- og þjónustustörfum er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
Auglýsing birt23. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Glerártorg
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaAlmenn tæknikunnáttaDynamics NAVFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiNýjungagirniReyklausSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaTóbakslausVandvirkniVeiplausVinna undir álagiVöruframsetningÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Afgreiðslufulltrúi / Front Desk Agent
Lava Car Rental

Söluráðgjafi netlausna
Advania

Hársnyrtir sölustarf
ATC

ICEWEAR Garn óskar eftir starfsfólki í Fullt starf/hlutastarf
ICEWEAR

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

Sölustarf í persónu (Face to face)
Takk ehf

Dýrabær á Akureyri - Verslunarstjóri og helgarstörf í boði.
Dyrabær

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Þjónustufulltrúi í afgreiðslu / Car Rental Agent
MyCar Rental Keflavík

Origo leitar að sérfræðingi í gæðastjórnun
Origo ehf.

Ráðgjafi á einstaklingsmarkaði
Tryggja