IKEA
IKEA
IKEA

Sölu- og þjónusturáðgjafi í innréttingadeild

Við leitum að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingum til að bætast í öfugan hóp innréttingadeildar IKEA.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst í almennri ráðgjöf og sölu til viðskiptavina IKEA á eldhúsinnréttingum, sem og ráðgjöf og sölu í tengslum við ýmiskonar lausnir innanhúss fyrir eldhúsrými. Unnið er með uppsetningu rýmis og innréttinga út frá þörfum og óskum viðskiptavina.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gott auga og áhugi fyrir hönnun
  • Góð og rík þjónustulund
  • Samviskusemi og vönduð vinnubrögð
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Almenn tölvuþekking
  • Þekking á Navision/Business Central er kostur
  • Reynsla og/eða þekking á hönnun, teikniforritum eða húsasmíði er kostur.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur fyrir þá sem nýta sér vistvænan og heilsusamlegan samgöngumáta til og frá vinnu
  • Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins ásamt virku starfsmannafélagi sem stendur fyrir reglulegum viðburðum
  • Aðgengi að sumarbústöðum til einkanota
  • Niðurgreiddur heilsusamlegur matur með vegan valkosti
  • Ávexti og hafragrautur í boði
  • Heilsueflingarstyrkur ásamt frírri heilsufarsskoðun og velferðarþjónustu frá utanaðkomandi fagaðila. Hressandi morgunleikfimi tvisvar í viku
  • Aðgengi að námskeiðum og fræðslu til að styrkja persónulega hæfni
  • Skapandi og skemmtileg störf með mikla möguleika á að þróast og vaxa í starfi
  • Skemmtilegir vinnufélagar
  • Afsláttur af IKEA vörum
Auglýsing birt10. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kauptún 4, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar