
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg
Brimborg er sölu- og þjónustuaðili Volvo og Polestar á Íslandi.
Volvo og Polestar eru framleiðendur hágæða bíla með afburða aksturseiginleika.
Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims en auk Volvo og Polestar hefur Brimborg umboð fyrir Ford, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel ásamt Volvo vörubílum, Volvo vinnuvélum og Volvo Penta bátavélum auk hágæða hjólbarða frá Nokian.
Fyrirtækið rekur í dag bílaumboð, bílasölu fyrir fólksbifreiðar, atvinnubíla- og atvinnutæki, bílaleigu og víðtæka varahluta- og verkstæðisþjónustu fyrir bíla og atvinnutæki.

Sölu- og þjónustufulltrúi í þjónustumóttöku
Brimborg leitar að starfskrafti í líflegt og skemmtilegt starf sölu- og þjónustufulltrúa hjá þjónustumóttöku Volvo og Polestar í framúrskarandi starfsumhverfi.
Brimborg er eitt öflugasta fyrirtæki landsins á bílamarkaði með umboð fyrir mörg af þekktustu bílamerkjum heims eins og Volvo, Ford, Polestar, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel ásamt Volvo vörubílum, Volvo vinnuvélum og Volvo Penta bátavélum.
Hvers vegna Brimborg?
- Framúrskarandi vinnuaðstaða
- Fjölskylduvænn vinnustaður
- Reglulegir viðburðir
- Heilsueflandi vinnustaður
- Heilsa og vellíðan starfsfólks í fyrirrúmi
- Samkeppnishæf laun/kjör
- Frábær starfsandi
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tímabókanir á verkstæði
- Sala vöru og þjónustu
- Verðáætlanir og tilboð
- Eftirfylgni þjónustubeiðna og samskipti við viðskiptavini
- Útleiga bílaleigubifreiða og dagleg umsýsla þeirra
- Útskrift reikninga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða iðnmenntun sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði i starfi og sjálfstæð vinnubrögð
- Snyrtimennska og stundvísi
- Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð
- Færni í notkun upplýsingatæknikerfa Windows, reynsla í CRM/Navision/Dynamics er kostur
- Gilt bílpróf, jafnvíg/ur á beinskiptan og sjálfskiptan bíl
- Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Margvísleg fríðindi sbr. mannauðsstefnu Brimborgar.
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt15. september 2023
Umsóknarfrestur25. september 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Bíldshöfði 6, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
CRMDynamics NAVDynamics NAVFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðMannleg samskiptiMicrosoft CRMMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookNavisionÖkuréttindiReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiTóbakslausVandvirkniVeiplausWindowsÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Bifvélavirki
BL ehf.

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Þjónustufulltrúi í langtímaleigudeild í Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Hlutastarf í þjónustudeild - ELKO Lindir
ELKO

Við leitum að þjónusturáðgjafa í Fjallabyggð
Arion banki

Þjónustufulltrúi - sumar
DHL Express Iceland ehf

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

We are hiring - Front Desk and Bellman
The Reykjavik EDITION

Við hjá Vélum og Viðgerðum ehf leitum að vönum starfsmanni!
Vélar og viðgerðir ehf.

Ert þú neminn sem við erum að leita að ?
Hekla