Arion banki
Arion banki
Arion banki

Við leitum að þjónusturáðgjafa í Fjallabyggð

Hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?

Við hjá Arion banka leitum að öflugum aðila í starf þjónusturáðgjafa í útibúið okkar í Fjallabyggð. Við viljum fá til liðs við okkur starfsfólk sem hefur áhuga á að sinna krefjandi verkefnum og hefur ánægju af því að veita framúrskarandi þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf í gegnum síma, tölvupóst og í útibúi.
  • Kennsla og kynning á stafrænni þjónustu bankans
  • Að framfylgja þjónustu- og sölustefnu bankans hverju sinni
  • Ýmis önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
  • Sveigjanleiki og gott viðmót
  • Frumkvæði, söludrifni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfið
  • Góð tölvukunnátta og áhugi á stafrænum lausnum
Auglýsing birt5. maí 2025
Umsóknarfrestur15. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Túngata 3, 580 Siglufjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar