
Sölu og markaðsfulltrúi
Ert þú drífandi einstaklingur með brennandi áhuga á sölu, tækni og markaðssetningu? Við hjá Humble leitum að metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur sem sölu og markaðsfulltrúi.
Hlekkur í appið!
https://onelink.to/2q6qt8
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þróa og viðhalda samböndum við núverandi viðskiptavini.
- Sækja nýja viðskiptavini og auka viðskiptatækifæri með markvissum söluáherslum.
- Bóka fundi með símasölu og reglulegar heimsóknir til viðskiptavina.
- Markaðssetja lausnir Humble fyrir viðskiptavini og þróa sérsniðnar markaðsherferðir.
- Skapa efni fyrir samfélagsmiðla.
- Greina markaðstækifæri og leggja fram nýjar hugmyndir til að efla viðskipti.
- Taka þátt í skipulagningu og framkvæmd viðburða sem tengjast markaðsstarfi.
- Vinna þétt með teymi Humble til að tryggja framúrskarandi þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu eða markaðsstarfi er mikilvæg.
- Þekking á veitingamarkaði er æskileg.
- Sterk samskipta og samningatækni.
- Sköpunargáfa og færni í að þróa markaðsefni.
- Þekking á Canva eða sambærilegum myndvinnsluforritum.
- Þekking á íslenskum veitinga- og viðskiptaumhverfi er kostur.
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að taka frumkvæði.
- Góð tölvukunnátta og reynsla af markaðsstörfum.
Auglýsing birt10. júní 2025
Umsóknarfrestur10. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eiðistorg 13, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
Email markaðssetningGoogle AnalyticsHönnun ferlaInstagramMailchimpMarkaðssetning á netinuSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaViðskiptasambönd
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vef- og markaðsstjóri Múrbúðarinnar
Múrbúðin ehf.

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur

Car rental - Service agent
Barev ehf.

BYKO Akureyri - Sölufulltrúi í hólf og gólf
Byko

Sölufulltrúi
IKEA

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Verslunarstjóri Name It - Barnafataverslun
BESTSELLER

Apótekarinn Mosfellsbæ
Apótekarinn

Efnisveitan - Endurnýting - sölumaður
EFNISVEITAN ehf.

Fyrirliði fyrirtækjasölu
Nova

Söluráðgjafi fyrirtækja
Nova