
Sölu og markaðsfulltrúi
Ert þú drífandi einstaklingur með brennandi áhuga á sölu, tækni og markaðssetningu? Við hjá Humble leitum að metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur sem sölu og markaðsfulltrúi.
Hlekkur í appið!
https://onelink.to/2q6qt8
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þróa og viðhalda samböndum við núverandi viðskiptavini.
- Sækja nýja viðskiptavini og auka viðskiptatækifæri með markvissum söluáherslum.
- Bóka fundi með símasölu og reglulegar heimsóknir til viðskiptavina.
- Markaðssetja lausnir Humble fyrir viðskiptavini og þróa sérsniðnar markaðsherferðir.
- Skapa efni fyrir samfélagsmiðla.
- Greina markaðstækifæri og leggja fram nýjar hugmyndir til að efla viðskipti.
- Taka þátt í skipulagningu og framkvæmd viðburða sem tengjast markaðsstarfi.
- Vinna þétt með teymi Humble til að tryggja framúrskarandi þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu eða markaðsstarfi er mikilvæg.
- Þekking á veitingamarkaði er æskileg.
- Sterk samskipta og samningatækni.
- Sköpunargáfa og færni í að þróa markaðsefni.
- Þekking á Canva eða sambærilegum myndvinnsluforritum.
- Þekking á íslenskum veitinga- og viðskiptaumhverfi er kostur.
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að taka frumkvæði.
- Góð tölvukunnátta og reynsla af markaðsstörfum.
Auglýsing birt10. júní 2025
Umsóknarfrestur10. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eiðistorg 13, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
Email markaðssetningGoogle AnalyticsHönnun ferlaInstagramMailchimpMarkaðssetning á netinuSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaViðskiptasambönd
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölustarf í persónu (Face to face) - Sumarstarf - Akureyri
Takk ehf

Helgarstarf - Dýrabær í Krossmóa, Reykjanesbæ
Dyrabær

Ert þú söludrifinn einstaklingur?
Billboard og Buzz

Sölu- og þjónustufulltrúi 100% starf
KRUMMA EHF

Þjónustumiðja trygginga leitar að liðsauka
Arion banki

Viðskiptastjóri
Icepharma

Það á að vera gaman í vinnunni...
Takk ehf

Vöruljósmyndari og markaðsfulltrúi.
GER verslanir

Verslunarstjóri Icewear
ICEWEAR

💼 Imperial Akureyri óskar eftir metnaðarfullum sérfræðingi í netmarkaðssetningu og stafrænum r
Imperial Akureyri

Bílstjóri og sölumaður
Pakkadreifing slf.

Sérfræðingur í efnissköpun
Blue Lagoon Skincare