
Skólaliði í Grundaskóla
Skólaliði í Grundaskóla
Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með um 700 nemendur og 110 starfsmenn. Í skólanum er metnaðarfullt skólastarf, gott starfsumhverfi og góð samvinna starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila skólans. Í Grundaskóla eru gerðar kröfur til nemenda og starfsfólks um dugnað, reglusemi, góða umgengni, góða ástundun og gagnkvæma virðingu.
Grundaskóli auglýsir eftirfarandi stöðu lausa til umsóknar:
- Skólaliði, 60-80% staða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skólaliði þarf að geta hjálpað börnum í leik og starfi og leiðbeint þeim.
- Skólaliðar eru í mikilvægu hlutverki sem fyrirmyndir barna, þurfa að geta lesið í aðstæður og brugðist fljótt og vel við þegar þörf er á.
- Sér um daglega ræstingu og tekur að sér tilfallandi verkefni.
- Hefur umsjón með nemendum í frímínútum.
- Aðstoðar í eldhúsi og í matartímum nemenda.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skólaliði þarf að búa yfir góðri samskiptahæfni og vera umhyggjusamur.
- Vera stundvís.
- Vera sveigjanlegur og opin fyrir breytingum.
- Hafa gott vald á íslensku.
Auglýsing birt6. ágúst 2025
Umsóknarfrestur20. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Espigrund 1, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (6)

Skólaliði við Eskifjarðaskóla
Fjarðabyggð

Leikskólastarfsfólk óskast
Helgafellsskóli

Frístundaleiðbeinendur óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Stuðningsfulltrúi óskast
Helgafellsskóli

Frístundastarfsmaður óskast
Helgafellsskóli

Frístundaleiðbeinandi í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness