
Pipar/TBWA
Pipar\TBWA er alþjóðleg auglýsingastofa með skrifstofur í Reykjavík og Osló. Stofan og dótturfélög eru með alþjóðleg verkefni á Norðurlöndum, Evrópu og N-Ameríku. Einkennismerki okkar er Disruption® en með því stefnumótunartóli aðstoðum við vörumerki við að feta ótroðnar slóðir og skapa sérstöðu. Við leggjum áherslu á gæði og árangur með það að leiðarljósi að vera sveigjanlegur og fjölskylduvænn vinnustaður. Því til viðbótar er að sjálfsögðu alltaf gaman í vinnunni!
Skapari (Creator)
Ertu með miðlahæfileika?
FEED samskiptadeild Pipars\TBWA leitar að drífandi fólki sem þekkir samfélagsmiðla út og inn. Skyggnigáfa er í sjálfu sér óþörf, en hæfileikinn til að koma snemma auga á trend er auðvitað vel metinn.
Starfslýsing er fljótandi og getur þróast í takt við hæfileika umsækjanda.
Skapari
- Kanntu að búa til sögur fyrir samfélagsmiðla?
- Er hausinn á þér fullur af hugmyndum?
- Ertu skapandi, vandarðu til verka og leggur metnað í það sem þú gerir?
- Geturðu unnið sjálfstætt og með öðrum?
Helstu verkefni:
- Búa til efni fyrir samfélagsmiðla (Tik Tok, Instagram og fleiri)
- Birta efni á samfélagsmiðlum
- Hugmyndavinna
- Önnur tilfallandi verkefni
Viðkomandi þarf að:
- þekkja samfélagsmiðla út og inn
- taka upp og klippa örmyndbönd
- þekkja virkni algóritma mismunandi miðla
- kunna að nota kostun/boozt á samfélagsmiðlum
- kunna að nota Canva, Capcut, AI tól, Meta og allt það helsta
- góða íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Guðrúnartún 8, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Verkefnastjóri í stafrænni markaðssetningu
Háskólinn í Reykjavík

Verkefnastjóri með ástríðu fyrir samfélagsmiðlum
Popp Up

Umsjónarmaður samfélagsmiðla hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Service Assistants
Costco Wholesale

Grafísk hönnun - Samfélagsmiðlar - Skapandi efnisgerð
Orkuveitan

Vef og markaðsfulltrúi
ILVA ehf

Fulltrúi á skrifstofu óskast / 50% staða
Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins

Markaðssnillingur - Birtingastjóri á stafrænum miðlum
MARS MEDIA