Pipar/TBWA
Pipar/TBWA

Skapari (Creator)

Ertu með miðlahæfileika?

FEED samskiptadeild Pipars\TBWA leitar að drífandi fólki sem þekkir samfélagsmiðla út og inn. Skyggnigáfa er í sjálfu sér óþörf, en hæfileikinn til að koma snemma auga á trend er auðvitað vel metinn.

Starfslýsing er fljótandi og getur þróast í takt við hæfileika umsækjanda.

Skapari

  • Kanntu að búa til sögur fyrir samfélagsmiðla?
  • Er hausinn á þér fullur af hugmyndum?
  • Ertu skapandi, vandarðu til verka og leggur metnað í það sem þú gerir?
  • Geturðu unnið sjálfstætt og með öðrum?

Helstu verkefni:

  • Búa til efni fyrir samfélagsmiðla (Tik Tok, Instagram og fleiri)
  • Birta efni á samfélagsmiðlum
  • Hugmyndavinna
  • Önnur tilfallandi verkefni

Viðkomandi þarf að:

  • þekkja samfélagsmiðla út og inn
  • taka upp og klippa örmyndbönd
  • þekkja virkni algóritma mismunandi miðla
  • kunna að nota kostun/boozt á samfélagsmiðlum
  • kunna að nota Canva, Capcut, AI tól, Meta og allt það helsta
  • góða íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Guðrúnartún 8, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar