Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfa um 250 manns sem veita almenna heilbrigðisþjónustu á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Heilsugæslustöðvar eru á Ísafirði og Patreksfirði og heilsugæslusel í öllum byggðakjörnum heilbrigðisumdæmisins.
Sjúkraliði á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði óskar að ráða sjúkraliða á heilsugæslustöðina á Ísafirði.
Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfa um 270 manns sem veita almenna heilbrigðisþjónustu á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Heilsugæslustöðvar eru á Ísafirði og Patreksfirði og heilsugæslusel í öllum byggðakjörnum heilbrigðisumdæmisins. Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef stofnunarinnar (www.hvest.is).
Helstu verkefni og ábyrgð
Sjúkraliði sinnir fjölbreyttum störfum sem til falla á heilsugæslu. Má þar nefna mæling lífsmarka, spirometriur, holter rannsóknir, ljósameðferðir, panta vörur, annast sótthreinsun. túlkun og fleira.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsleyfi sem sjúkraliði
- Góð samskiptahæfni, jákvæðni og rík þjónustulund
- Samviskusemi, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð
- Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Hæfileiki til að vinna í teymi
- Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Danska
MeðalhæfniValkvætt
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Torfnes, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiSamviskusemiSjúkraliði
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Umönnun framtíðarstarf - Nesvellir
Hrafnista
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista
Ertu sjúkraliði með áhuga á geðheilbrigðismálum?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsliði í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Sjúkraliði í dagþjálfun - Laugarás
Hrafnista
Ráðgjafi
Vinakot
Þjónustufulltrúi
Stoð
Sjúkraliði - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins