Kjarkur endurhæfing
Kjarkur endurhæfing
Kjarkur endurhæfing

Sjúkraliðar

Kjarkur endurhæfing vill ráða sjúkraliða til starfa til að sinna einstaklingum sem eru í endurhæfingu. Starfshlutfall er eftir samkomulagi.

Unnið er á morgun-, kvöld- og næturvöktum og aðra hvora helgi.

Kjarkur endurhæfing er endurhæfingarstofnun sem tekur á móti einstaklingum á aldrinum 18-67 ára sem hafa lokið frumendurhæfingu en þurfa áframhaldandi aðstoð við að aðlagast breyttum aðstæðum og færni.

Hjá Kjarki endurhæfingu starfar fjölbreyttur hópur við endurhæfingu, svo sem félagsráðgjafi, hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, íþróttafræðingar, sjúkraliðar, sjúkraþjálfari, talmeinafræðingur og sérhæft starfsfólk.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjúkraliðapróf
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Frumkvæði í starfi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi:
  • Jafnlaunavottun
  • Íþróttastyrkur
  • Frír matur í hádeginu
  • Virkt starfsmannafélag
  • Styttri vinnuvika
Auglýsing birt7. október 2025
Umsóknarfrestur21. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hátún 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar