
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Sérkennari óskast
Viltu taka þátt í framsæknu skólastarfi þar sem velferð og vellíðan nemenda og starfsfólks er í forgrunni?
Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum kennara til að ganga til liðs við samhentan og kraftmikinn starfsmannahóp sem vinnur saman að því að mæta fjölbreyttum þörfum nemenda á uppbyggilegan og faglegan hátt.
Umgjörð skólans er heildstætt skólastarf í leik- og grunnskóla. Í skólanum eru rúmlega 530 nemendur í 1. - 10. bekk og í 4 leikskóladeildum.
Um 100% starf er að ræða. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2025.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Nám í sérkennslu er kostur
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Vilji til teymiskennslu
- Metnaður til skólaþróunar
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt4. júní 2025
Umsóknarfrestur30. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri í skólaþjónustu
Borgarbyggð

Kennari í Leikskólann Aðalþing
Aðalþing leikskóli

Deildarstjóri stoðþjónustu - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari / leiðbeinandi í ungbarnaleikskóla
Ungbarnaleikskólinn Bríetartún

Deildarstjóri yngsta stigs – Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Grunnskólakennari - Grunnskólinn í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leikskólakennari óskast í Krikaskóla
Krikaskóli

Umsjónarkennari í Krikaskóla
Krikaskóli

Atferlisfræðingur - Sérkennsla í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Umsjónarkennari í einhverfudeild Hraunvallaskóla
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri óskast á Hulduberg
Leikskólinn Hulduberg