

Sérfræðingur í öryggisteymi Lotu
Við leitum að liðsfélaga í öryggisteymið sem hjálpar viðskiptavinum að bæta öryggi fólks og eigna. Í starfinu metur þú áhættu, finnur einföld úrræði og sérð um eftirfylgni — til að fyrirbyggja slys og eignatjón. Við tökum öryggi alvarlega og vinnum markvisst að góðri öryggismenningu.
Áhugi á öryggismálum og reynsla sem nýtist er kostur, en við kennum það sem þarf.
- Ráðgjöf og samskipti við viðskiptavini og samstarfsaðila
-
Áhættugreiningar og framkvæmd áhættumata
-
Framkvæmd öryggisúttekta
-
Raunæfingar með starfsfólki viðskiptavina
-
Þátttaka í mótun þjálfunar og ráðgjöf til viðskiptavina
-
Þátttaka í þjálfun og fræðslu til viðskiptavina
-
Verkefnaöflun
-
Góð hæfni í samskiptum
-
Áhugi á öryggismálum
-
Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
-
Þekking og reynsla af öryggismálum
-
Þekking og/eða reynsla af öryggisstjórnun er kostur
-
Góð kunnátta í íslensku og ensku bæði í töluðu og rituðu máli
Við bjóðum upp á frábært samstarfsfólk
Tækifæri til þróunar og fræðslu
Samgöngustyrk, íþróttastyrk og stuðning við andlega heilsu
Sveigjanlegan vinnutíma













