Innviðaráðuneytið
Innviðaráðuneytið

Sérfræðingur í greiningum

Innviðaráðuneytið leitar að metnaðarfullum, drífandi og reynslumiklum sérfræðingi í greiningum sem hefur áhuga á málefnum ráðuneytisins; samgöngu-, byggða- sveitarstjórna- og fjarskiptamálum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greining sem nýtist við stefnumótun og ákvarðanatöku í málaflokkum ráðuneytisins

  • Vinnur að samþættingu og áhrifamati á áætlunum ráðuneytisins

  • Heldur utan um tölfræði og mælikvarða málaflokka ráðuneytisins

  • Styður við frumvarpa- og áætlanagerð með greiningu á gögnum

  • Greining á gögnum sem veita stofnunum aðhald m.a. fjárhagseftirliti

  • Verkefnastjórnun

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun skilyrði

  • Marktæk reynsla af greiningarvinnu er skilyrði

  • Hæfni til að koma frá sér tölfræðilegum upplýsingum á greinargóðan hátt

  • Þekking og reynsla af þeim málaflokkum sem heyra undir ráðuneytið er kostur

  • Hæfni til að starfa sjálfstætt sem og í hóp

  • Frumkvæði, metnaður og skipulagshæfileikar

Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur20. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
DanskaDanska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sölvhólsgata 7, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar