Advania
Advania
Advania

Sérfræðingur í rekstri Microsoft gagnagrunna

Kerfisþjónusta Advania leitar að reynslumiklum sérfræðingi með víðtæka reynslu af rekstri á Microsoft SQL netþjónum og þjónustum.
Í deildinni starfa 16 sérfræðingar með mismunandi tæknilegar áherslur. Deildin sinnir rekstri Windows og Linux netþjóna hjá viðskiptavinum, rekstri í Azure, Entra ID og Microsoft 365,
ásamt rekstri á öðrum tengdum þjónustum, ásamt greiningu og úrlausn tæknilegra vandamála.
Helstu verkefni og ábyrgðir
  • Daglegur rekstur á SQL netþjónum og þjónustum
  • Windows Server & MSSQL netþjónar og þjónustur
  • Azure SQL Server, SQL Managed Instance og SQL Database
  • Innleiðingar á nýjum viðskiptavinum og þjónustum
  • Umbótaverkefni og hagræðingar í eldri umhverfum
  • Flutningsverkefni úr On-premise þjónustum í Azure
  • Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina.
  • Samskipti við viðskiptavini og eftirfylgni þjónustumála og verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð þekking á rekstri SQL netþjóna og tengdra þjónusta
  • Góð þekking á Windows Server og tengdum þjónustum
  • Góð þekking á Azure SQL Server, SQL Managed Instance og SQL database
  • Reynsla af Performace Tuning and Optimization (PTO)
  • Góð þekking á Microsoft SQL Best Practices
  • Gott vald á PowerShell forritun
  • Vottuð þekking á sviði ofangreindra Microsoft lausna er skilyrði
  • 3+ ára reynsla af sambærilegu starfi
  • Góð enskukunnátta
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Framúrskarandi þjónustulund
Auglýsing stofnuð13. júní 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Guðrúnartún 10, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar