Óli Binni ehf
Óli Binni ehf

Sendibílstjóri óskast í innanbæjar akstur

Við hjá Óla Binna ehf. erum að leita að ábyrgðar- og metnaðarfullum sendibílstjóra í fullt starf á höfuðborgarsvæðinu. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt, en starfið samanstendur af akstri og afhendingu á vörum, lestun og losun ásamt samskiptum við viðskiptavini. Við leitum að aðila sem er tilbúinn að hefja störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Útkeyrsla á vörum á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni
  • Lestun, losun og afhending á vörum heim að dyrum viðskiptavina.
  • Sinna tilfallandi verkefnum er þess þarf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • B – ökuréttindi í gildi, meirapróf er kostur en ekki skilyrði
  • Íslensku kunnátta er skilyrði
  • Getu til að vinna sjálfstætt með frumkvæði í starfi
  • Stundvísi og góða  þjónustulund
Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur6. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar