
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Bílstjóri í innanbæjarakstur
Eimskip Reykjavík leitar að þjónustuliprum og ábyrgum bílstjórum í framtíðarstörf. Við leitum að bílstjórum með grunnréttindi (B) til innanbæjaraksturs. Vinnutími er kl. 7-15 á virkum dögum.
Við leitum að einstaklingi sem hefur metnað til að skila góðum árangri, vinnur vel í teymi og byggir traust í samskiptum – í takt við gildi Eimskips: árangur, samstarf og traust.
Hjá Eimskip Reykjavík er nýlegur floti flutningabíla sem er vel viðhaldið og allur aðbúnaður til fyrirmyndar. Mikil áhersla er á þjálfun og öryggismál hjá Eimskip.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vörudreifing Reykjavík og nágrenni
- Lestun og losun hjá viðskiptavinum
- Jákvæð samskipti og framúrskarandi þjónusta til viðskiptavina
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuréttindi (B) er skilyrði
- Góð íslensku og/eða ensku kunnátta
- Geta til að vinna undir álagi
- Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð líkamleg færni
Fríðindi í starfi
-
Heitur matur í hádeginu, fjölbreytt verkefni og góður starfsandi í samhentu teymi.
-
Aðgangur að öflugu starfsmannafélagi sem m.a. rekur frábær orlofshús um allt land.
- Heilsu- og hamingjupakki sem inniheldur samgöngustyrk og styrki fyrir líkamsrækt, sálfræðiþjónustu og fleira.
Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur9. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaValkvætt
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Klettagarðar 15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÖkuréttindiSamviskusemiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Verkstjóri - Húsavík
Terra hf.

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Útkeyrsla og lager
Barki EHF

Vanur leiðsögumaður á snjósleða og fjórhjól / Experienced snowmobile and quad bike guide
Snow Safari

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Bílstjóri með meirapróf
Vatnsvirkinn ehf

Flutningamenn óskast - Movers needed
Flutningaþjónustan ehf.

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Starf bílstjóra við akstursþjónustu fyrir fatlað fólk á Egilsstöðum og í Fellabæ
Fjölskyldusvið

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Fjarðabyggð - Austurland: Meiraprófsbílstjóri óskast á ruslabíl/krókabíl( C driver wanted
Íslenska gámafélagið ehf.