

Rennismiður.
Við leitum að Rennismið til að starfa á stækkandi renniverkstæði fyrirtækisins.
Cyltech er ungt framsækið fyrirtæki sem býður upp á víðtæka þjónustu í öllu sem við kemur stálsmíði, uppsetningum, framleiðslu, viðhaldsvinnu á vélbúnaði og vinnuvélum.
Cyltech er með starfsstöð í Hafnarfirði
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á Tölvustýrðum vélum
- Forritun
- Teiknivinna
- Önnur vélavinna
- Almenn Rennismíði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla sem nýtist í starfi
- Sveinsbref er kostur
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Áreiðanleiki og stundvísi
- Gott vald á íslensku og/eða ensku
Auglýsing birt7. janúar 2026
Umsóknarfrestur7. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Íshella 7, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
RennismíðiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Mössun, þrif og frágangur bíla
Bílastjarnan

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Þúsundþjalasmiður / tæknimaður
Gluggar og Garðhús

Bifvélavirki / Bílasmiður
Hjólastillingar ehf

Starfsmaður á vatnsdeild Suðurnesjum
HS Veitur hf

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Suðumaður á leiðiskóflum- Welder
HD Iðn- og tækniþjónusta

Rafvirkjar og vélvirkjar / Electricians and Mechanics
Alcoa Fjarðaál

Vélvirki/Bifvélavirki
Steypustöðin

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Höfuðborgarsvæði
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf