Nortek
Nortek

Rafvirki / Rafeindavirki á Akureyri

Nortek ehf, auglýsir eftir rafvirkja/rafeindavirkja til starfa í Tæknideild fyrirtækisins á Akureyri.

Starfslýsing

  • Skemmtilegt starf með fjölbreytt vinnuumhverfi. Starfið felur í sér uppsetningu, þjónustu og viðhald á öryggiskerfum og ýmsum öðrum sérhæfðum tæknilausnum, þar sem viðkomandi fær tækifæri til að vinna með nýjustu tækni og þróast faglega.

Hæfniskröfur

  • Reynsla af eða menntun í rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærileg menntun
  • Sjálfstæði vinnubrögð
  • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Góð tölvukunnátta og færni í uppsetningu forrita

Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Vakin er athygli á því að starfsfólk þarf að skila inn sakavottorði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetningar á öryggislausnum.
  • Þjónusta og viðhald á búnaði.
  • Prófanir á sérhæfðum öryggiskerfum af ýmsum stærðum og gerðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærileg menntun 
  • Sjálfstæði vinnubrögð
  • Almenn tækniþekking og áhugi, nauðsynlegt.
  • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Lausnamiðað hugarfar
  • Góð tölvukunnátta og færni í uppsetningu forrita
Fríðindi í starfi

Bíll til afnota til og frá vinnu

Auglýsing stofnuð19. apríl 2024
Umsóknarfrestur28. apríl 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaGrunnfærni
Staðsetning
Tryggvabraut 3, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.RafeindavirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar