

Rafvirki óskast til starfa.
Við erum að leita að duglegum, vandvirkum og ábyrgum rafvirkja.
Viðkomandi þarf að geta sinnt fjölbreyttum verkefnum sem fyrirtækið sinnir.
Það sem gerir okkur að góðum vinnustað er:
Samkeppnishæf laun og fríðindi.
Áhugaverð og mjög fjölbreytt verkefni.
Frábær hópur starfsmanna.
Á heimasíðu okkar má sjá ítarlegri upplýsingar um fyrirtækið Lausnaverk ehf
https://lausnaverk.is/
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnin eru mjög fjölbreytt hvort sem er úti eða inni, bæði við uppbyggingu og viðhald.
Þau krefjast þess að viðkomandi eigi gott með að vinna í hóp en geti líka unnið sjálfstætt.
Menntunar- og hæfniskröfur
Rafvirkun eða samærilegt nám er kostur.
Auglýsing birt21. maí 2025
Umsóknarfrestur11. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eldshöfði 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiHreint sakavottorðÖkuréttindiRafvirkjunSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri stórnotendadeild
Rafal ehf.

Sérfræðingur í vélarafmagni
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Sölumaður í Fagverslun
Rafkaup

Rafvirki - Set á Selfossi
Set ehf. |

Áhugavert og krefjandi starf fyrir rafvirkja
Norðurál

Ferðavagnaviðgerðir / Bílaviðgerðir sumar- og framtíðarstarf
Bílaraf ehf

Rafvirki
Blikkás ehf

Rafvirki / Electrician
Alcoa Fjarðaál

Rafvirki með áherslu á háspennu
Rafal ehf.

Leggðu línuna til Rarik - verkstjóri á Snæfellsnesi
Rarik ohf.

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE