Securitas
Securitas
Securitas

Rafvirki í sérverkefni!

Við hjá Securitas leitum að drífandi einstaklingi sem hefur áhuga á tækni og hlotið grunnmenntun í rafvirkjun.

Starfið felst í að færa fólki og fyrirtækjum nýja tækni þar sem teymi fara saman á verkstaði og skipta út eldri gerðum mæla fyrir snjallmæla.

Ef þú...

  • Hefur grunnmenntun í rafvirkjun.
  • Sýnir frumkvæði og metnað til að takast á við krefjandi verkefni.
  • Býrð yfir mikilli þjónustulund.
  • Leitar úrræða og lausna.
  • Hefur kunnáttu í íslensku og/eða ensku.

...þá erum við að leita að þér!

Starfið hentar fyrir öll kyn sem eru með hreint sakavottorð og gilt ökuskírteini.

Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og er öllum umsóknum svarað.

Securitas leggur mikla áherslu á kennslu og þjálfun fyrir allt starfsfólk sem og margvísleg tækifæri til starfsþróunar.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Viktorsdóttir, deildarstjóri sérverkefna, í síma 580-7000.

Fríðindi í starfi
  • Fatnaður og verkfæri
  • Fimm stjörnu mötuneyti með matreiðslumeistara og matráði
  • Við tryggjum að þú fáir þjálfun, símenntun og aðgang að þeirri þekkingu sem til þarf
  • Öflugt starfsmannafélag
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt7. janúar 2026
Umsóknarfrestur21. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tunguháls 11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar