TG raf ehf.
TG raf ehf.
TG raf ehf.

Rafvirki með sérþekking á brunakerfum

TG raf leitar að reyndum rafvirkja/sérfræðingi í brunaviðvörunarkerfum til að ganga til liðs við samheldinn og metnaðarfullan hóp okkar. Starfið felur meðal annars í sér fjölbreytt og mikilvæg verkefni í uppsetningu, viðhaldi og þjónustu á brunaviðvörunarkerfum um allt land.

Hafir þú sveinspróf í rafvirkjun eða aðra sambærilega fagmenntun, býrð yfir reynslu og getur starfað sjálfstætt erum við með starf fyrir þig.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning, forritun, prófanir og viðhald brunaviðvörunarkerfa
  • Bilanagreiningar og úrbætur
  • Reglulegar úttektir og skráning samkvæmt öryggisstöðlum
  • Samskipti við verkstjóra, viðskiptavini og samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun eða sambærileg menntun
  • Reynsla af smáspennukerfum með sérþekkingu á brunaviðvörunarkerfum
  • Sjálfstæð vinnubrögð og góð greiningarhæfni
  • Lausnamiðaður, áreiðanlegur og þjónustulund
Við bjóðum
  • Fjölbreytt og spennandi verkefni
  • Gott starfsumhverfi og samheldinn starfsmannahóp
  • Tækifæri til að hafa áhrif á þróun á starfi
  • Verkefni um allt land
Allar umsóknir skulu berast í gegnum ráðningarkerfi Alfred.is

Nánari upplýsingar um starfið veitir Hrund Apríl mannauðsfulltrúi, [email protected]

Auglýsing birt18. desember 2025
Umsóknarfrestur29. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dofrahella 5, 221 Hafnarfjörður
Háheiði 2, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar