
Samherji fiskeldi ehf.
Samherjji fiskeldi kemur að öllum stigum eldis og vinnslu, all frá hrognum til neytenda. Samherji fiskeldi ehf. rekur eina klakfiskastöð að Sigtúnum í Öxarfirði, eina klakstöð fyrir hrogn að Núpum í Ölfusi, þrjár seiðastöðvar og tvær áframeldisstöðvar fyrir bleikju, aðra á Stað við Grindavík og hina að Vatnsleysuströnd. Einnig rekur fyrirtækið eina strandeldistöð fyrir lax að Núpsmýri í Öxarfirði og tæknivædda vinnslu í Sandgerði. Allt eru þetta landeldisstöðvar sem nýta jarðvarma og notast við borholuvatn, ýmist ferskt eða ísalt, við framleiðslu á hágæða eldisfiski.
Rafvirki / Rafeindavirki - framtíðarstarf / Electrician / Electronics Technician
Við leitum að úrræðagóðum og laghentum einstaklingi til að starfa
í viðhaldsteymi í laxeldisstöð okkar að Núpsmýri í Öxarfirði.
-------------------------------------------------------------------------------------------------
We are looking for a resourceful and skilled individual to join the maintenance
team at our salmon farming facility in Núpsmýri, Öxarfjörður.
Menntunar- og hæfniskröfur
Ef þú hefur:
- Menntun á sviði rafvirkjunar eða rafeindarvirkjunar
- Áhuga á vélbúnaði og tækjum
- Góða tölvukunnáttu
- Metnað og frumkvæði í starfi
- Getu til að starfa sjálfstætt og frumkvæði til að vinna að fyrirbyggjandi
viðhaldi með nýtingu á viðhaldshugbúnaði - Jákvætt og lausnamiðað hugarfar
- Þekkingu eða áhuga á fiskeldi (kostur)
…þá viljum við heyra frá þér!
-------------------------------------------------------------------------------------------------
If you have:
- Education in electrical work or electronics
- Interest in machinery and equipment
- Good computer skills
- Ambition and initiative in your work
- Ability to work independently and take initiative in preventive maintenance using maintenance software
- A positive and solution-oriented mindset
- Knowledge of or interest in aquaculture (an advantage)
…then we would like to hear from you!
Fríðindi í starfi
- Regluleg fræðsla og endurmenntun
- Húsnæði í boði fyrir einstaklinga
- Aðstoð með að finna húsnæði fyrir fjölskyldur
- Ókeypis aðgangur að líkamsrækt
- Mötuneyti
- Öflugt starfsmannafélag
------------------------------------------------------------------------------------------------
- Regular training and continuing education
- Housing available for individual employees
- Assistance in finding housing for families
- Free access to a gym
- Canteen
- Active employee association
Auglýsing birt8. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Núpsmýri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í stjórnstöð
Landsvirkjun

Rafvirki/rafeindavirki
Öryggismiðstöðin

Tæknistarf á ferðinni-Akureyri
Securitas

Rafmagnaður ráðgjafi óskast
Vélar og verkfæri ehf.

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Frost

Sérfræðingur á vinnuverndarsviði
Vinnueftirlitið

Liðsfélagi í samsetningu á vogum og rafbúnaði – Rafvirkjar og rafeindavirkjar
JBT Marel

Handlaginn (smiður/rafvirki)
Exton ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar / Electricians and Mechanics
Alcoa Fjarðaál

Sölumaður í verslun – Signa / Fást / Ásborg
Signa ehf

Tæknimaður,viðgerðir,þjónusta Elevator/Installer/Technician
Íslandslyftur ehf

Verkstjóri framleiðslu DNG færavinda
Slippurinn Akureyri ehf