brafa
brafa

brafa leitar að rafvirkjum

brafa leitar af öflugum, drífandi og skemmtilegum rafvirkja sem er tilbúin að hefja störf sem fyrst. Um er að ræða 100% starf

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn vinna við rafmagn og stýringar
  • Uppsetning á netkerfum, myndavélakerfum og aðgangsstýringum 
  • Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf er skilyrði.

  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. 

  • Heiðarleiki, nákvæm vinnubrögð, frumkvæði og gagnrýnin hugsun. 

  • Áhugi á snjalllausnum, aðgangsstýringu og  tækninýjungum er kostur en ekki skilyrði. 

  • Góð íslensku og ensku kunnátta. 

Fríðindi í starfi
  • Skemmtilegt og hvetjandi vinnuumhverfi 
  • Samkeppnishæf laun og góð starfsskilyrði 

  • Tækifæri til að þróast í starfi og taka þátt í verulega fjölbreyttum verkefnum.  

Auglýsing birt7. janúar 2026
Umsóknarfrestur21. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Unifi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar