
Myndform ehf
Myndform var stofnað árið 1984 og var þá lítið framleiðslufyrirtæki sem hafði aðeins 4 starfsmenn og 15 VHS fjölföldunartæki. Í dag samanstendur Myndform af einu fullkomnasta hljóðveri sem fyrirfinnst á Íslandi, fjölhæfri framleiðsludeild og framsækinni útgáfu sem einn af stærstu dreifingaraðilum kvikmynda og tölvuleikja á Íslandi.
Starfsmaður í merkingar óskast
Myndform ehf leitar að öflugum prentara. Um er að ræða fullt starf hjá traustu fjölskyldufyrirtæki.
Reynsla af sambærilegum störfum er skilyrði.
Öll kyn eru hvött til að sækja um auglýst störf hjá fyrirtækinu og eru allar umsóknir meðhöndlaðar með fullum trúnaði.
--------------------------------
Myndform ehf is looking for a powerful person for windows and car markings. This is a full-time job at a reliable family business.
Experience in similar jobs is a requirement. Good salary available.
All genders are encouraged to apply for advertised positions at the company and all applications are treated with complete confidentiality.
Auglýsing birt2. júní 2025
Umsóknarfrestur30. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Trönuhraun 1, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Maintenance worker
Black Beach Suites

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver ) - Sumarstarf/summerjob
Íslenska gámafélagið

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum - Construction worker
Einingaverksmiðjan

Tækni- og þjónustumaður
Bústólpi ehf

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Lambhagi óskar eftir starfsmanni við öll almenn garðyrkjustörf og viðhald.
Lambhagi ehf.

Uppsetningar innréttinga
GKS innréttingar

Hellulagnir
Fagurverk

Við leitum að sterkum liðsmanni í byggingarvinnu!
Sólhús ehf

Vanur Málari óskast
TréogMálun

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Terra Akureyri - hressandi útivinna í sumar
Terra hf.