
Umbúðagerðin ehf.
Umbúðagerðin er fjögurra ára gamalt fjölskyldufyrirtæki sem leggur mikið upp úr góðri og persónulegri þjónustu. Fyrirtækið framleiðir sérsniðnar umbúðir úr bylgjupappa fyrir fyrirtæki sem einstaklinga og rekur m.a. verslun á staðnum. Við leggjum einnig mikla áherslu á umhverfisvænar pökkunarlausnir og bjóðum fyrirtækjum auk þess upp á búnað á sviði endurvinnslu eins og t.d. baggapressur fyrir pappa ofl.

Óskum eftir starfsmanni í kassagerð
Umbúðagerðin óskar eftir að ráða starfsmann í framleiðslu á umbúðum.
Starfssvið:
• Framleiðsla umbúða
• Vélavinna
• Uppsetning verka og frágangur
• Prentun
• Undirbúningur sendinga
• Almenn lagerstörf
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur:
• Véla- og/eða tækjaþekking eða áhugi á slíku er kostur
• Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
• Vandvirkni og samviskusemi
• Réttindi á lyftara er kostur en ekki nauðsyn
• Gerð er krafa um íslenskukunnáttu
Leitað er að vandvirkum, duglegum og þjónustulunduðum starfsmanni þar sem áhugi eða reynsla af vélum eða tækjabúnaði er kostur. Um fjölbreytt framleiðslustarf er að ræða.
Um fullt starf er að ræða og er vinnutíminn 8-16.30.
Áhugasamir eru hvattir til að sækja um.
Auglýsing birt13. febrúar 2025
Umsóknarfrestur24. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 70, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hellulagnir
Fagurverk

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Austursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf þjónustustöðvar á Vestursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Norðursvæði: 6 starfsstöðvar
Vegagerðin

Sérfræðingur í framleiðslu
Coripharma ehf.

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Vélamaður í lyfjapökkun/Packaging Mechanic
Coripharma ehf.

Vaktstjóri í Pökkunardeild/Shift Manager in Packaging
Coripharma ehf.

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Akstur & standsetningar JEEP/RAM/FIAT umboðið
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)

Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar

Verkstjóri í framleiðslu
Nói Síríus