Sleggjan atvinnubílar
Sleggjan atvinnubílar ehf. er með umboð fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi sem hafa í gegnum árin verið meðal mest seldu atvinnutækja landsins. Fyrirtækið er dótturfélag Vekru sem á meðal annars Bílaumboðið Öskju, Dekkjahöllina og fleiri félög.
Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílar eru þekktir fyrir gæði og áreiðanleika og eru mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins notendur þeirra, hvort sem er í vörudreifingu, jarðvinnu, ferðaþjónustu eða þjónustuviðhaldi. Sleggjan tók nýverið við þjónustuumboði fyrir Hammar gámalyftur og sölu- og þjónustuumboði fyrir Wabco vörur og Faymonville vagna.
Sleggjan er til húsa í Desjamýri í Mosfellsbæ en hefur einnig aðstöðu fyrir vagnaþjónustu í Klettagörðum.
Óskum eftir færum tæknimönnum
Sleggjan atvinnubílar óskar eftir að ráða færa bifvélavirkja til að sinna bilanagreiningum og viðhaldi á Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn viðhalds- greiningar- og viðgerðarvinna.
- Meðhöndlun bilanagreina og uppflettingar í kerfum framleiðanda.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun eða vélvirkjun
- Samstarfs - samskiptafærni
- Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
- Skipulagshæfni. Öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð
- Lærdómsfús og geta tileinkað sér nýjungar
- Góð enskukunnátta, lesin, skrifuð og töluð
- Almenn tölvukunnátta
- Ökuréttindi (aukin ökuréttindi eru kostur)
Fríðindi í starfi
- Afsláttarkjör af bílum, vara- og aukahlutum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt13. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunSveinsprófVélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki bílar hf.
Flotastjóri
BusTravel Iceland ehf.
Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla
Vélvirkjar í tjakkaviðgerðir – Renni- og tjakkaverkstæði
VHE
Bifvélavirki sendibílaverkstæði Mercedes-Benz
Bílaumboðið Askja
Vélvirkjar/ Vélstjórar
HD
Vélvirki á Eskifirði
HD
Bifvélavirkjar - Akureyri
Höldur
Akraborg leitar að vélvirkja/iðnfræðing í fullt starf
Akraborg ehf.
Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.