
Ljósleiðarinn
Ljósleiðarinn byggir upp og rekur ljósleiðaranet fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Með þéttu neti ljósleiðaraþráða tryggir Ljósleiðarinn landsmönnum hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar. Ljósleiðarinn leggur áherslu á skjóta og örugga þjónustu. Í einni heimsókn eru þráðlaus tæki heimilisins tengd við ljósleiðara þar sem möguleikarnir eru endalausir. Ljósleiðarinn tryggir að tækifærin sem felast í tækniframförum framtíðarinnar rati til allra. Með tengingu við Ljósleiðarann færðu hnökralaust samband við framtíðina. Þannig gerum við allt mögulegt mögulegt.

Okkur vantar liðsauka í þjónustuverið okkar!
Gerum allt mögulegt mögulegt
Við leitum að þjónustulunduðum og lausnamiðuðum einstakling til að ganga til liðs við öflugan hóp í Tækniþjónustu Ljósleiðarans. Í starfinu felast fjölbreytt og krefjandi verkefni sem snúa að tæknilegri aðstoð til viðskiptavina og þróun þjónustuferla með það að markmiði að tryggja hnökralausa og snjalla þjónustu.
Ef þú hefur áhuga á tæknilegum lausnu, býrð yfir keppnisskapi og vilt leggja þitt af mörkum í hröðu umhverfi þar sem nýsköpun og notendamiðuð þjónusta er í fyrsta sæti, þá viljum við heyra frá þér!
Helstu verkefni
- Símsvörun og mótaka erinda
- Tæknileg samskipti og stuðningur við viðskiptavini
- Úrvinnsla pantana, þjónustubeiðna og erinda í innri kerfum okkar
- Greining gagna og upplýsingagjöf til samstarfsfólks innan Ljósleiðarans
Hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, jákvæðni og hæfni til að vinna sjálfstætt
- Skipulögð og lausnamiðuð nálgun á verkefni
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Reynsla af vinnu í upplýsingakerfum er kostur
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur9. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi
Alþjóðasetur

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Söluráðgjafi í ELKO Skeifunni - Hlutastarf
ELKO

Sumarstarf hjá Sjóvá í Vestmannaeyjum
Sjóvá

Sumarstörf í Fjallabyggð
Arion banki

Sumarstarf - Akureyri
Bílanaust

Volcano Express Ambassador / Full time
Volcano Express

Volcano Express Ambassador / Part time
Volcano Express

Part Time Sales Assistant - Sports Direct - Akureri
Sport Direct Akureyri

Sölumaður í varahlutaverslun á Akureyri
Fast Parts ehf.

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Sölu- og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn