
Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.

Nettó Egilsstöðum - verslunarstjóri
Ertu leiðtogi með áhuga á framúrskarandi þjónustu og góðum árangri? Nettó á Egilsstöðum leitar að öflugum og virkum verslunarstjóra.
Vilt þú vera hluti af framúrskarandi liði og nýta hæfileika þína?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
- Leiðtogi í hópi starfsfólks
- Ráðningar og þjálfun í verslun
- Stjórna markaðs- og sölumálum í verslun
- Stýra vöruflæði í verslun
- Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
- Ábyrgð á rekstri verslunar með öllu sem það inniheldur
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Gott skipulag og skilningur á rekstri
- Geta starfað í hröðu umhverfi og tekið skjótt ákvarðanir
- Vilji til að þjálfa og hjálpa öðrum að þróast í starfi
- Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki
- Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðarþjónusta Samkaupa
- Tækifæri til menntunar
Auglýsing birt17. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Egilsstaðir, 701 Egilsstaðir
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í móttöku og þrif
CrossFit Reykjavík

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

Sölufulltrúi heildsölu
Ásbjörn Ólafsson

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Afgreiðslustarf í skóverslun í miðbænum
Fló ehf.

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Sölu- og þjónusturáðgjafi - hlutastarf - Skeifunni
Flügger Litir

Höfuðborgarsvæðið - tímavinna
Vínbúðin

Liðsfélagi á lager
Marel

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Lagerstarfsmaður
Toyota

Sölu- og þjónustufulltrúi hjá Dineout
Dineout ehf.