Marel
Marel
Marel

Liðsfélagi á lager

Marel leitar að kraftmiklum liðsfélaga til starfa á lager sem vill taka þátt í að umbreyta því hvernig matvæli eru unnin. Lögð er áhersla á teymisvinnu og þátttöku í umbótastarfi. Við bjóðum upp á fyrsta flokks vinnuumhverfi og fjölbreytt og skemmtileg verkefni.


Helstu verkefni eru:

  • Móttaka á vörum frá birgjum

  • Afgreiðsla á vörum samkvæmt pöntunum

  • Þátttaka í stöðugum umbótum

Hæfniskröfur:

  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun

  • Góð færni í samskiptum og áhugi á teymisvinnu

  • Nákvæm vinnubrögð

  • Rík þjónustulund og metnaður

  • Áhugi á umbótastarfi

  • Frumkvæði, jákvæðni og lausnamiðuð hugsun

  • Hæfni til að vinna eftir ferlum

  • Lyftararéttindi er kostur

  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði

  • Enskukunnátta er kostur

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Heiðrún Hreiðarsdóttir, [email protected].

Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2025. Sótt er um starfið á heimasíðu Marel.

Fríðindi í starfi

Frábært mötuneyti

Líkamsræktaraðstaða

Samgöngustyrkur

Hjólageymsla

Öflugt starfsmannafélag

Auglýsing birt16. september 2025
Umsóknarfrestur1. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Austurhraun 9, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar