
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Lagerstarf í frysti - hlutastarf
Við leitum að öflugum liðsfélaga í frystilager Myllunnar sem lætur smá kulda ekki stoppa sig.
Um er að ræða kvöldvaktir á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum frá kl. 16:00–21:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og frágangur á vörum
- Tiltekt og afgreiðsla pantana
- Vörutalningar
- Önnur almenn lagerstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftararéttindi er kostur
- Almenn tölvukunnátta
- Stundvísi og rík þjónustulund
- Reynsla af lagerstörfum er æskileg
Fríðindi í starfi
- Frábært samstarfsfólk og öflugt starfsmannafélag
- Í Myllunni er frábært mötuneyti þar sem eldað er á staðnum alla daga og er matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk.
- Starfsfólk getur sótt sér nýbakað brauð daglega til þess að taka með heim og oft aðrar vörur.
Auglýsing birt15. september 2025
Umsóknarfrestur23. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaLagerstörfStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Meiraprófsbílstjóri (C) á Akureyri
Dropp

Útkeyrsla og lager
Ofar

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasöluni
Rubix og Verkfærasalan

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Lagerstarf og útkeyrsla hjá Santé!
Sante ehf.

Starfsmaður á lager á skurðstofum við Hringbraut
Landspítali

Almennt starf í vöruhúsi
Bakkinn vöruhótel

Lagerstarfsmaður - Rubix Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Starfsmenn á lager
Ísfugl ehf