
Ísland Duty Free
Ísland Duty Free rekur fríhafnarverslanir á Keflavíkurflugvelli og býður upp á fjölbreytt úrval af vörum. Verslanirnar eru opnar allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Fyrirtækið er hluti af alþjóðlega fyrirtækinu Gebr. Heinemann sem ýmist dreifir vörum eða rekur sambærilegar verslanir í yfir 100 löndum.
Merkjastýrur snyrtivara
Viltu vinna í alþjóðlegu og glæsilegu umhverfi með þekktustu snyrtivörumerkjum heims?
Ísland Duty Free leitar að öflugum merkjastýrum/söluráðgjöfum með ástríðu fyrir snyrtivörum til að ganga til liðs við frábært teymi í nýuppgerðri og glæsilegri verslun á Keflavíkurflugvelli
Sem merkjastýra verður þú lykilaðili í að veita viðskiptavinum persónulega og faglega ráðgjöf um vörur frá leiðandi snyrtivörumerkjum. Þú munt vinna í lifandi og fjölbreyttu umhverfi þar sem þjónusta og fagmennska skipta öllu máli.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í snyrti- eða förðunarfræðum er kostur
- Góð þekking á helstu snyrtivörumerkjum
- Reynslu af sölu og ráðgjöf í snyrtivöru- eða verslanaumhverfi
- Brennandi áhugi á að veita framúrskarandi þjónustu
- Sterk samskiptafærni og jákvæðni í samskiptum
- Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði
- Góð enskukunnátta
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

A4 Akureyri - Sölufulltrúi
A4

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Hópstjóri - þjónustuver
Byko

Aðstoðarverslunarstjóri - BYKO Akureyri
Byko

Söluráðgjafi Volvo
Volvo á Íslandi | Brimborg

Viltu spennandi hlutastarf í úthringingum?
Símstöðin ehf

Kúnígúnd og Ibúðin
Kúnígúnd

Afgreiðsla í verslun - hlutastarf. Vinnutími 09:30-15:30 alla virka daga. Óskum eftir að ráða
Next

Starfsmaður í verslun - Selfossi
Lífland ehf.

Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn